Flýtilyklar
Kjarnaskógur í 70 ár
KJARNASKÓGUR Í 70 ÁR
Sólskógar og Skógrćktarfélag Eyfirđinga
standa fyrir opnum dagi í gróđrarstöđinni
í tilefni af ţví ađ 70 ár eru síđan byrjađ var ađ rćkta upp Kjarnaskóg
OPIN GRÓĐURÚS – FRĆĐSLA – TILBOĐ
Dagskrá
Kl 10-16, gróđrarstöđin opin
Kl 10-16 Myndasýning Myndir frá ýmsum tímum í 70 ára sögu rćktunar í Kjarna
kl 11:00 - frćđsluganga um stöđina. Katrín Ásgrímsdóttir segir frá rćktuninni og sýnir gróđrarstöđina
kl 12:30-13:30 Grillađar pylsur í bođi. Ketilkaffi og poppkorn lagađ yfir eldi
kl 13:00-15:00 Bergsveinn Ţórson frćđir fólk um rćktun í sumarbústađalöndum ofl.
Guđríđur Gyđa Eyjólfsdóttir sýnir og frćđir fólk um sveppi og svepprćtur á trjám
kl 14:00 Frćđsluganga; Gróđrarstöđin fyrr og nú: Hallgrímur Indriđason fer í sögugöngu um gróđrarstöđina.
Tilbođ ađeins laugardaginn 29.júlí
sumarblóm á 70% afslćtti
sígrćnir runnar og rósir á 30% afslćtti
ker og pottar á 30% afslćtti
einnig ýmis fleiri tilbođ
Athugasemdir