Fjölćr blóm

 

 Fjölćr blóm

Athugiđ ađ ekki er hćgt ađ tryggja ađ allar tegundir séu alltaf til. 

nr lat nafn ísl nafn    
  Acaena microphylla Hnetuţyrnilauf Verđur um 10 cm há. Fínleg, skuggţolin ţekjuplanta.  Rauđbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiđur međ tímanum, greinar skjóta rótum. Harđgerđ.   
  Acaena saccaticupula Glitţyrnilauf 15-20 cm. Fínleg, skuggţolin ţekjuplanta. Blárauđleitt lauf, grágrćnt ađ ofan, rauđbrúnir blómkollar í júlí-ágúst. Myndar breiđur međ tímanum, greinar skjóta rótum. Harđgerđ.   
  Achillea ptarmica 'The Pearl'   Silfurhnappur 50-80 cm. Hvítir fylltir smáir hnappar í júlí-september.  Falleg í fjölćringabeđ. harđgerđ. Ţrífst best á sólríkum stađ í vel framrćstum jarđvegi. Góđ til afskurđar.  
  Achillea tomentosa 'Aurea' Gullhumall Ţrífst best í sólríku, hlýju og vel framrćstu beđi. Ţarf skjólgóđan stađ. Smágert yrki, 15-20 cm á hćđ en ţéttvaxiđ og myndar breiđur. Blómstrar i júlí og ágúst.  
  Aconitum carmichaelii 'Arendsii' Gljáhjálmur 100-150 cm.  Stórir bláir skúfar í júlí-september.  Góđ til afskurđar. Safinn í plöntunni er eitrađur ţví ţarf ađ međhönla hana međ varúđ.  
  Aconitum nepellus 'Newry Blue' Venusvagn 'Newry Blue' Harđgerđ og skuggţolin. Vex best í nćringarríkum jarđvegi. Ţolir illa flutning. Góđ til afskurđar.  Öll plantan er eitruđ, sérstaklega rćtur.  
  Aconitum x cammanum Fagurhjálmur Harđgerđur og skuggţolinn. Vex best í frjóum jarđvegi. Ţolir illa flutning. Góđur til afskurđar.  Öll plantan er eitruđ, sérstaklega rćtur.  
  Adiantum pedatum Venushár (Gyđjuhár) Fínlegur og skuggţolinn burkni sem ţrífst vel í frjórri og rakri mold. Stofn og miđstrengur blađa mjög dökkur en laufiđ fínlegt og ljósgrćnt. Fallegur innan um grjót.  
  Anemone multifida Mjólkursnotra 20-40 cm á hćđ međ stinnum blómstönglum. Blómin 1-3 saman en fremur lítil. Breytileg í útliti gulhvít eđa snjóhvít, stundum bláleit og sumar eru rauđleit ađ utanverđu. Blómgast í júlí og ágúst.  
  Ajuga chamaepitys Gullvör 10-30 cm. Skuggţolin ţekjuplanta međ langa, skriđula jarđstöngla. Blá blóm í uppréttum skúfum í júlí.  Blöđ međ djúpar ćđar. Hentar í steinhćđir og sem undirgróđur á skuggsćlum stöđum.   
  Ajuga reptans 'Atropurpurea' Dvergavör  'Atropurpurea'  10-30 cm. Skuggţolin ţekjuplanta, Sérstaklega blađfalleg, laufiđ purpurarautt, dökkt međ rauđu mynstri. Litirnir skćrari á ţurrum og sólríkum stađ. Dökkblá blóm í júlí. Býfluguvćn blóm.   
  Alcea 'Radient Rose' Stokkrós 'Radient Rose' Ţarf sólríkan og skjólgóđan vaxtarstađ í nćringarríkum jarđvegi. Getur ţurft stuđning. Oftast einćr eđa tvíćr hér á landi. Bleik blóm.  
  Alcea rosea Stokkrós Ţarf sólríkan og skjólgóđan vaxtarstađ í nćringarríkum jarđvegi. Getur ţurft stuđning. Oftast einćr hér á landi. Nokkur mismunandi yrki á bođstólum.  
  Alcea rosea 'Mars Magic Stokkrós 'Mars Magic' Ţarf sólríkan og skjólgóđan vaxtarstađ í nćringarríkum jarđvegi. Getur ţurft stuđning. Oftast einćr hér á landi. Rauđ blóm.  
  Alcea rosea var. Nigra Stokkrós - svört  Ţarf sólríkan og skjólgóđan vaxtarstađ í nćringarríkum jarđvegi. Getur ţurft stuđning. Oftast einćr hér á landi. Svört blóm.  
  Alchemilla  erythropoda Dvergmaríustakkur 15 cm. Gulgrćn blóm í júní-júlí. Smágerđ útgáfa af garđamaríustakk. Mjög falleg og harđgerđ planta. Hentar sem ţekjuplanta og í kanta á beđum.  
  Alchemilla mollis Garđamaríustakkur 30–50 cm. Gulgrćn blóm í júní-júlí. Harđgerđur, sáir sér. Gott er ađ ţurrka blómin. Mjög góđ ţekjuplanta, einkum ţar sem hún fćr nćgt pláss.  
  Allium schoenophrasum Graslaukur Matjurt / kryddplanta. 30-60 cm. Rauđfjólublá blóm í ţéttum, hvelfdum, nćstum kúlulaga sveip í júní. Léttur framrćstur jarđvegur. Bćđi blóm og blöđ eru ćt.  
  Angelica archangelica ´Kaldá' Ćtihvönn 50–180 cm međ stóra, hvíta, samsetta blómsveipi  í júlí–ágúst.  Islensk planta.  Sáir sér talsvert og er ţví varasöm í fjölćringabeđ en hentar vel í sumarbústađalönd og ţar sem hún má dreifa sér.  Lćkningajurt. Hćgt ađ fjarlćgja blómin eftir blómgun til ađ hindra frćmyndun.  
  Antennaria dioica Garđalójurt Rauđ blóm í júní til júlí.  10-20 cm. Harđgerđ međ grá lauf. Ţarf sólríkan vaxtarstađ í vel framrćstum jarđvegi. Hentar vel í kanta og steinhćđir. Sígrćn viđ góđ skilyrđi.  
  Aquilegia caerulea-Hybr. 'McKana Giants´ Indíánavatnsberi Giants  40-60 cm.  Marglit blóm í júní-ágúst. Ţarf vel framrćstan jarđveg.  Harđgerđur.   
  Aquilegia caerulea-Hybr. 'Dragon Fly', Mixture Vatnsberi 'Dragon fly mix'  40-50 cm. Marglit blóm í júní-ágúst.  Harđgerđur.  
  Aquilegia caerulea-Hybr. 'Koralle' Indíánavatnsberi 'Koralle'  50-60 cm.  Rauđfjólublá blóm međ gulri miđju í júní-ágúst.  Harđgerđur.  
  Aquilegia caerulea-Hybr. 'Red Hobbit' Indíánavatnsberi 'Red hobbit'  30-35 cm.  Rauđ blóm međ hvítri og rauđri miđju í júní-ágúst.  Harđgerđur.  
  Aquilegia caerulea-Hybr. 'Songbird Mix' Indíánavatnsberi 'Songbird mix'  40-50 cm. Marglit blóm í júní-ágúst.  Harđgerđur.  
  Aquilegia canadensis 'Little Lanterns' Kanadavatnsberi 'Little Lanterns'  20-30 cm. Blómstrar á 2. ári. Bleik blóm i júní-ágúst. Harđgerđur.  
  Aquilegia vulgaris Skógarvatnsberi (sporasóley) 40-60 cm á hćđ. Harđgerđur. Ţarf sól eđa hálfskugga. Ţrífst best í léttum, nćringarríkum og vel framrćstum jarđvegi. Mismunandi blómlitir í bláum, hvítum og fjólubláum tónum. Blómstrar í júní og júlí.  
  Aquilegia vulgaris var. stellata plena Barlow-Series 'Barlow Choice Mix' Skógarvatnsberi 'Barlow Choice Mix' 70-80 cm.  Fyllt, marglit blóm í júní-ágúst.  Harđgerđur, mjög góđur til afskurđar.  
  Aquilegia vulgaris var. stellata plena 'Nora Barlow' Skógarvatnsberi 'Nora Barlow' Harđgerđur. Ţrífst best í hálfskugga og skjóli. Ţarf rakan jarđveg. Fyllt blóm. Ţolir illa flutning. Sáir sér.  
  Aquilegia hybrida 'McKana Giants Mix' Skógarvatnsberi 'McKana Giants Mix' 40-50 cm. Stór, marglit blóm međ óvenju langa sprota. Ţrífst best í frjórri mold.  
  Arabis blepharophylla 'Rote Sensation´ Vorskriđnablóm 15-20 cm.  Sterkbleik blóm í maí-júní.  Harđgerđ.  Ţarf vel framrćstan jarđveg. Myndar fljótt fallegar breiđur. Gott í steinhćđir.  
  Arabis caucasia 'Compinkie Pinky' Garđskriđnablóm 'Compinky Pinky' Mjög nćgjusöm planta og myndar fljótt fallegar breiđur. Góđ í steinhćđir og kantbeđ. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi.  10-20 cm, bleik blóm.  
  Arabis caucasia 'Pixie Cream'' Garđskriđnablóm 'Pixie Cream' Mjög nćgjusöm planta og myndar fljótt fallegar breiđur. Góđ í steinhćđir og kantbeđ. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi.  10-20 cm, rjómahvít blóm.  
  Arabis caucasia hvítt Garđskriđnablóm - hvítt Ţrífst vel í ţurrum frekar rýrum jarđvegi. Myndar fljótt fallegar breiđur. Mjög nćgjusöm planta og myndar fljótt fallegar breiđur. Góđ í steinhćđir og kantbeđ. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi.  10-20 cm, hvít blóm.  
  Armeria maritima 'Splendens' Geldingahnappur 'Splendens' 10-25 cm. Skćrbleik blóm í júlí-ágúst, tilvalin til ţurrkunar. Harđgerđur. Myndar ţúfu og er međ stólparót. Ţolir illa flutning ţegar hún hefur komiđ sér fyrir. Ţolir rýran jarđveg.  
  Armeria pseudameria 'Ballerina red' Hafurshnappur 10-25 cm. Rauđ blóm í júlí-ágúst. Međalharđgerđur. Myndar ţúfu. Góđ í steinhćđir, kanta eđa potta. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Hentar í steinbeđ. Skyldur íslenska geldingahnappnum.  
  Aruncus aethusifolius ´Noble Spirit' Gemsuskegg 'Noble Spirit' 15-30 cm, fínleg laufblöđ. Hvít lítil blóm í stórum toppum í júlí. Fallegir rauđir haustlitir. Sól eđa hálfskugga.   
  Aruncus dioicus Jötunjurt  1-1,8 m. Stórir rjómahvítir skúfar í júlí-ágúst. Karlplantan er međ stćrri og ţéttari skúfa en kvenplantan. Kvenblómin standa lengur. Harđgert. Frjóan, nćringarríkan jarđveg. Góđ í hálfskugga. Ţolir illa flutning.  
  Aster alpinus mixed Fjallastjarna 20-25 cm. Hvít, bleik og blá blóm međ gulri miđju. Harđgerđ. Ţarf vel framrćstan jarđveg.  
  Aster alpinus 'Goliath' Fjallastjarna 'Goliath' 20-25 cm. Blá blóm međ gulri miđju. Harđgerđ. Ţarf vel framrćstan jarđveg.  
  Aster novae-angliae Lćkjastjarna 120-140 cm.  Dökk bleik blóm í september.  Góđ til afskurđar.  
  Astilbe x arendsii hvítt Musterisblóm - hvítt Hvít blóm í ágúst- sept, 40-50 cm há. Harđgerđ. Ţrífst best í hálfskugga á hlýjum stađ. Ţarf vel rakan og nćringarríkan jarđveg. Ţolir illa ađ ţorna alveg. Blađfalleg.  
  Astilbe x arendsii - rautt Musterisblóm - rautt  Rauđ blóm í ágúst- sept, 40-50 cm há. Harđgerđ. Ţrífst best í hálfskugga á hlýjum stađ.  Ţarf vel rakan og nćringarríkan jarđveg. Ţolir illa ađ ţorna alveg. Blađfalleg.  
  Astilbe x arendsii 'Fanal' Musterisblóm 'Fanal' Bleik blóm í ágúst- sept, 40-50 cm há. Harđgerđ. Ţrífst best í hálfskugga á hlýjum stađ.  Ţarf vel rakan og nćringarríkan jarđveg. Ţolir illa ađ ţorna alveg. Blađfalleg.  
  Astragalus alpinus Seljahnúta Fjölćr jurt sem verđur allt ađ 30 cm á hćđ. Laufblöđin međ mjög mörgum smáblöđum. Ljósblá eđa ljósfjólublá blóm sem lýsast međ aldrinum. Ţrífst best í fremur ţurrum jarđvegi og ţolir ófrján jarđveg. Hentug fremst í blómabeđ eđa í steinhćđir. Hefur reynst mjög góđ landgrćđsluplanta á Hérađi.  
  Athyrium niponicum 'Metallicum' Fjöllaufungur 'Metallicum' (lágvaxinn) Harđgerđur lágvaxinn burkni.  Ţrífst vel í skugga.  Ţrífst best í rökum jarđvegi en ţolir vel nokkurn ţurrk. Blöđin međ silfruđum málmgljáa.  
  Aubrieta x cultorum 'Royal Blue' Hraunbúi/Breiđublóm 'Royal Blue' 10-15 cm. Blá blóm um mitt sumar. Myndar breiđur. Vill helst ţurran jarđveg og hentar vel í steinabeđ. Oft skammlif.  
  Aubrieta x cultorum'Royal Red' Hraunbúi/Breiđublóm 'Royal Red' 10-15 cm. Bleik blóm um mitt sumar. Myndar breiđur. Vill helst ţurran jarđveg og hentar vel í steinabeđ. Oft skammlif.  
  Azorella trifurcata Nálapúđi 5-10 cm. Gul blóm í ágúst. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum jarđvegi. Sígrćn ţekjuplanta sem myndar ţétta ţúfu. Hentar í steinhćđir. Mikilvćgt ađ gras komist ekki í hana.  
  Bergenia Cordifolia 'Winterglow' Hjartasteinbrjótur 'Winterglow' 30-40 cm.  Blómin rauđ í maí-júní. Harđgerđ. Ţolir vel hálfskugga. Ţrífst best í nćringarrríkum og rökum jarđvegi. Sígrćn blöđ. Fallegir haustlitir. Hentar sem ţekjuplanta jafnt á sólríkum sem skuggsćlum stađ.  
  Bergenia Cordifolia 'New Winterflowering' Hjartasteinbrjótur 'New Winterflowering' 30-40 cm.  Blómin bleik í maí-júní. Sígrćn, skuggţolin en fínlegri en ofangreind tegund.  Góđ í undirgróđur sem ţekjuplanta.  Góđ til afskurđar.  
  Blechnum Spicant Skollakambur Međalhár burkni (15-35 cm) međ sígrćn blöđ. Sjaldgćfur á Íslandi. Hann vex eingöngu á láglendum svćđum (mest neđan 200 m) ţar sem snjóţyngsli eru mjög mikil. Ţarf vetrarskýli ef lítiđ er um snjó.  
  Brunnera macrophylla 'Jack Frost' Búkollublóm 'Jack Frost' Harđgerđ. Skuggţolin og ţarf gott skjól. Ţarf rakan nćringarríkan jarđveg. Skógarbotnsplanta. Blómstrar fallega. Hefur ljósblá blóm sem standa vel upp úr ţéttum blađmassa. Verđur 40-50 cm á hćđ og breidd. Yrkiđ  'Jack Frost' er blađfallegra en ađal tegundin. Blöđin gráleit međ grćnum ćđum og mynstri.  
  Calamargostis acuti. 'Overdam' Garđahálmgresi Skrautgras sem blómstrar gulhvítu. Ţarf bjartan og hlýjan vaxtarstađ. Vill frjóan og rakan jarđveg. Getur stađiđ yfir vetrarmánuđina og er ţá klipptur niđur ađ vori. Blöđin grćn međ ljósari jađra.  
  Caltha palustris Hófsóley 20-50 cm íslensk tegund. Dökkgul blóm í maí, dökkgrćn hóflaga blöđ. Rakan jarđveg og bjartan stađ. Flott viđ lćki og tjarnir en ţrífst einnig í venjulegum blómabeđum.  
  Campanula glomerata Höfuđklukka Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst vel í öllum nćringarríkum jarđvegi. Hentar í beđ og blómaengi. Getur sáđ sér töluvert.  
  Campanula punctata f. rubriflora Dröfnuklukka  20-30 cm. Stórar bleikar lútandi klukkur í júli-ágúst. Mjög skriđul planta. Léttan jarđveg.  
  Campanula rotundifolia 'White Gem' Bláklukka hvít  15-40 cm. Hvítar lútandi klukkur í júlí-ágúst. Sendinn, léttan jarđveg. Íslensk tegund en yrkiđ er innflutt.  
  Campanula takesimana 'Alba' Kóreuklukka  20-25 cm.  Stórar mjög ljósbláar eđa nćr hvítar bjöllur.  
  Campanula trachelium ´Flora Pleno Mix´ Netluklukka (Skógarklukka) Lifir villt í gisnum skógum og vill ţví léttan skugga eđa bjartan stađ og frjóa jörđ. Blómstrar frá seinni hluta júlí og langt fram á haust. Blómin mismunandi ađ lit frá hvítu og kremuđu yfir í blátt og fjólublátt. Getur orđiđ hátt í 80 cm á hćđ á bestu stöđum en er oftast lćgri.  
  Centranthus ruber var. coccineus Gyđjustafur Verđur 40-60 cm á hćđ og blómstrar í júlí og ágús rauđum blómum í sveip. Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi á sólríkum stađ.   
  Cerastium biebersteinii Rottueyra  20 cm. Hvít blóm í júní-júlí. Skriđul, sígrćn, fljótvaxin og myndar breiđur međ ljósgráum blöđum, ţurrkţolin og harđgerđ.   
  Chelone Lyonii 'Pink Temptation' Gljákani Verđur amk. 60 cm á hćđ. Blómin eru rauđbleik međ gulu skeggi á neđri vör. Góđ reynsla hér á landi en ţarf helst sól og skjól. Blómgast í ágúst.  
  Chiastophyllum oppositifolium Urđargull Međalharđgerđ skuggţolin planta sem ţarf ţurran jarđveg. Hentar í steinhćđir eđa kanta. Blómin gul og hanga í klasa í júlí líkt og á gullregni, en miklu minni. Blöđin sígrćn.  
  Cicerbita alpina Bláfífill Stórvaxin planta, 1,5-2m.  Blóm blá-bláfjólublá í júlí-ágúst.  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţrífst best í nćringarríkum, rökum jarđvegi, getur ţurft uppbindingu.  Góđ í stćrri beđ, framan viđ tré eđa í sumarbústađalönd.  Sáir sé allnokkuđ.  
  Circium acaule Lágţistill Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţrífst best í vel framrćstum, rýrum jarđvegi. Hentar í steinhćđir. Lágvaxinn.  
  Covallaria majalis Dalalilja Skuggţolin en vex einnig í sól ef raki er nćgur. Ţrífst best í nćringarríkum, rökum jarđvegi. Skríđur međ greinóttum jarđstönglum og myndar fljótt breiđur. Hentar vel sem skógarbotnsplanta. Blómstrar á vorin hvítum, litlum, bjöllulaga blómum á stilk.  
  Cortusa matthioli Alpabjalla 20-30 cm.  Fjólublá blóm í júní-júlí.  Harđgerđ og skuggţolin. Ţrífst best í nćringarríkum, rökum jarđvegi. Hentar í steinhćđir og beđ.  
  Cymbalaria pallida Músagin Harđgerđ. Ţarf sólríkan stađ en ţolir hálfskugga. Ţrífst best í sendnum jarđvegi. Skríđur mikiđ og getur myndađ breiđur. Best ađ planta á afmörkuđ svćđi. Mjög flott í steinhleđslum.  
  Delphinium spp. Riddaraspori Nokkuđ harđgerđar plöntur sem henta vel í rađir, stakstćđar eđa í blönduđ blómabeđ. Verđa um 75-150 cm á hćđ međ ýmsa blómliti frá bláu og fjólubláu yfir í bleikt og hvítt. Blómin í ţéttum klösum á sterkbyggđum stilk. Blómstrar í ágúst til september og ţarf frjóa, raka garđamold.  
  Delphinium ´Mini Stars' Riddaraspori ´Mini Stars' Lágvaxinn riddaraspori  
  Delphinium 'Pacific astolat' Riddaraspori  90-150 cm. Einföld, hálffyllt bleik blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur. Pacific-sería.  
  Delphinum asyolatum      
  Delphinium 'Pacific galahad' Riddaraspori Hvítur 90-150 cm. Einföld, hálffyllt hvít blóm í júlí-september. Ţarf uppbindingu. Nćringarríkan jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđur.   
  Diantus carthusianorum ´Rupert´s Pink´ Keisaradrottning Um 10-20 cm há nellika sem stendur lengi í blóma. Blöđin mjó og líkjast grasi. Blómin bleikrauđ og nokkuđ stór. Kýs sólríkan og ţurran vaxtarstađ.  
  Dianthus deltoides Dvergadrottning 10-20 cm  Bleik blóm í júní-ágúst.  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Hefur jarđlćga stöngla og myndar fallegar breiđur. Hentar sem jarđvegsţekja í beđ.  
  Dianthus Isensis Nellika,  (drottningablóm)ljósfjólublá, dökk miđja Nellika (drottningablóm) međ ljósfjólublá blóm međ dökka miđju. Ţrífst best í fremum ţurrum og sendnum jarđvegi.  
  Dianthus Isensis Nellika  (drottningablóm), rauđ međ auga. Nellika (drottningablóm) međ rauđ blóm međ dökka miđju. Ţrífst best í fremum ţurrum og sendnum jarđvegi.  
  Dianthus isensis 'Dansing Geisha' Kögurdrottning Óvenjuleg stór hangandi blóm sem vekja athygli. Blandađir rauđir og hvítir litir í júlí-sept. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Hentar í steinhćđir og fjölćringabeđ. Fremur viđkvćm.  
  Dianthus microlepsis Álfadrottning 5 cm, dvegvaxin, ţúfulaga.  Laxableik blóm í júlí-ágúst.  Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi. ţarf sól og skjól, mögulega vetrarskjól.   
  Dianthus plumarius Fjađurdrottning 20-30 cm.  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi.   Blóm fjólublá eđa rauđ í júlí-ágúst.  
  Dicentra formosa 'Luxuriant' Dvergahjarta 25-50 cm. Dökkbleikar hjartalaga klukkur í júní –september. Harđgerđ. Ţarf hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi.   
  Dicentra spectabilis Hjartablóm 40-70 cm. Stór hjartalaga bleik blóm í júní-júlí. Skuggţoliđ. Ţarf skjólgóđan vaxtarstađ og frjóan jarđveg. Ţarf oftast uppbindingu.  
  Dodecatheon meadia Gođalykill  20-40 cm. Bleik lútandi blóm á háum stönglum í júní og júlí. Ţolir hálfskugga. Rakan og frjóan jarđveg. Harđgerđur.  
  Dornicum orientale Leonardo' Hjartarfífill 'Leonardo' Harđgerđur. Ţarf sólríkan stađ eđa hálfskugga. 30-50 cm á hćđ. Ţrífst vel í öllum nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ og sem skógarbotnsplanta. Gul blóm.  
  Dornicum orientale 'Little Leo' Hjartarfífill 'Little Leo' Harđgerđur. Ţarf sólríkan stađ eđa hálfskugga. Lćgri en ofangreind tegund. Ţrífst vel í öllum nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ og sem skógarbotnsplanta. Gul blóm.  
  Dornicum orientale 'Magnificum' Hjartarfífill ´Magnificum' Harđgerđur. Ţarf sólríkan stađ eđa hálfskugga. Ţrífst vel í öllum nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ og sem skógarbotnsplanta. Gul, stór blóm.  
  Doronicum plantagineum Gemsufífill Harđgerđur. Ţrífst best á sólríkum vaxtarstađ en ţolir hálfskugga. Blómin gul. verđur 50-80 cm á hćđ.  
  Dracocephalum rupestre Drekakollur Harđgerđur. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga og skjól. Ţrífst  í vel framrćstum jarđvegi. Hentar í steinhćđir.  
  Dryopteris filix-mas Stóriburkni 70-100 cm. Stćrstur íslenskra burkna. Myndar breiđa brúska af stórum blöđum, allgrófum. Mjög harđgerđur og gróskumikill og fellur ekki viđ fyrstu frost. Skuggţolinn. Međalrakan, frjóan jarđveg. Íslensk planta.  
  Echinacea tennesseensi's 'Rochy Top Hybr.' Sólhattur 60 cm, bleik blóm í ágúst-september.  Lítiđ reyndur.  Góđur til afskurđar og fyrir býflugur síđsumars.  Lćkningaplanta.  
  Echinops ritro 'Veitchs blue' Bláţyrnikollur 50-70 cm.  Blá kúlulaga blóm í ágúst-september.  Harđgerđur en ţarf stuđning. Góđur til afskurđar og ţurrkunar. Ţrífst vel í ţurrum velframrćstum jarđvegi.   
  Elymus/Agropyron Magellanicum Blátt hveitigras 50-70 cm. Fallega blátt lauf. Ţarf vel framrćstan frjóan jarđveg. Hentar vel í kirkjugarđa og í fjölćringabeđum. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi.  
  Erigeron compositus Ţvćlukobbi Harđgerđur og lágvaxinn. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Hentar í fjölćringabeđ og steinhćđir. Blómstrar hvítum blómum međ gulum hvirfli í júlí-ágúst.  
  Erigeron speciosus 'Rose jewel' Garđakobbi Harđgerđur. Ţarf sólríkan vaxtarstđ og skjól. Ţrífst best í ţurrum, sendnum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ. Blómstrar lilla blómum í júlí-ágúst. Verđur 40-80 cm. Hentar til afskurđar.  
  Eryngium alpinum 'Blue star' Alpaţyrnir 60-80 cm. Dökkbláir stórir blómkollar í júlí-september. Ţarf bjartan stađ og léttan jarđveg. Gćti ţurft uppbindingu. Harđgerđur. Góđur til afskurđar.  
  Euparorium maculatum Flekkufró Nokkuđ harđgerđ fjölćr planta. Verđur um 2 m á hćđ. Blómstrar rauđbleikum blómsveipum seinnipart sumars.  
  Euphorbia cyparissias Sedrusmjólk 20-30 cm, gul blóm í júní-júlí. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst vel í ţurrum rýrum jarđvegi. Nokkuđ skriđul. Hentar í steinbeđ. Safinn ertandi og getur valdiđ húđútbrotum.  
  Euphorbia palustris Mýrarmjólk  40-90 cm. Gul blóm í júní-júlí. Háblöđin gulgrćn. Uppréttur vöxtur en getur skriđiđ dálítiđ. Léttan, jarđveg og bjartan stađ. Ţarf heldur meiri raka en ađrar mjólkurjurtir og verđur ţá hćrri. Harđgerđ.    
  Euphorbia polychroma Mjólkurjurt 30-50 cm. Gul blóm og háblöđ í júní-júlí. Uppréttur kúlulaga vöxtur. Léttan, rýran jarđveg og bjartan stađ. Harđgerđ.  
  Festuca cinerea. 'Elilah Blue' Grávingull 'Elijah Blue' Sígrćn grastegund sem getur orđiđ um 20 cm langt. Yrkiđ er nćr silfur gráblátt á litinn. Myndar einskonar ţúfur. Ţrífst best á sólríkum vaxtarstađ. Hentar í kanta, steinhćđir og í blómabeđ.  
  Filipendula rubra Rođamjađjurt 100-150 cm  Rauđbleik blóm í stórum skúfum í ágúst. Skriđulir jarđstönglar. Ţolir skugga. Ţarf rakan frjóan jarđveg. Glćsileg, tignarleg og harđgerđ.  
  Fragaria vesca 'Alba' jarđaber hvítt Stórberja jarđaberjayrki fyrir garđskála eđa köld gróđurhús. Stór hvít, safarík ber koma seinnihluta sumars.  Hvít blóm. Ţarfnast mikillar nćringar.  
  Fragaria vesca 'íslensk' jarđaber, íslensk Villt íslenskt jarđaber. Smávaxin međ hvítum blómum. Lítil rauđ ber seinni hluta sumars.  Mjög skriđul.  
  Fragaria vesca 'Glima' jarđaber Glima Harđgert jarđaberjayrki. Hentugt útí garđi. Hvít blóm á miđju sumri. Skuggţoliđ en sól tryggir betri berjavöxt. Uppskerumikil.  Er međ smćrri ber en Zephyr.  
  Fragaria 'Pink Panda' SkrautJarđaber 'Pink Panda' 20-30 cm.  Bleik blóm í júlí. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og skjól. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Rauđ ber síđari hluta sumars í góđum sumrum. Hentar sem ţekjuplanta.  
  Fragaria 'Sonata' jarđaber 'Sonata' Stórberja jarđaberjayrki fyrir garđskála eđa köld gróđurhús. Stór rauđ, safarík ber koma seinnihluta sumars.  Hvít blóm. Ţarfnast mikillar nćringar.  
  Fragaria 'Zephyr' jarđaber zephyr' Harđgert og sélega bragđgott jarđaberjayrki. Hentugt útí garđi. Hvít blóm á miđju sumri. Skuggţoliđ en sól tryggir betri berjavöxt.  
  Fritilaria meleagris Vepjulilja 20-30 cm, purpuralit blóm í maí-júní. Harđgerđ  planta sem er víđa í rćktun, vex best í raklendi og er fallegust í stórum breiđum.  
  Fuchsia magellanica Fuksía fjölćr 0.5-1 m. Fjólublá og rauđ blóm um mitt sumar. Ţarf mikiđ skjól, góđa sól og frjóan jarđveg.  Gott ađ skýla vel fyrstu árin.  
  Galega officinalis Lćknastrábelgur Fjölćr jurt sem hefur allt frá miđöldum veriđ notuđ til lćkninga og ţá sérstaklega til ađ slá á einkenni sykursýki. Ţrífst best á sólríkum stađ. verđur um 150cm á hćđ. hvít blóm. Bćtir jarđveg međ niturbindandi örverum á rótum.  
  Gentiana acaulis Dvergvöndur 5-10 cm.  Stórar dökkbláar klukkur í júní-júlí.  Harđgerđur. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ.  
  Gentiana cruciata 'Blue Cross' Krossvöndur 20-40 cm. Fagurblá blóm í júlí-september. Hentar vel í steinhćđabeđ. Ţéttar blađhvirfingar. Frjóan léttan jarđveg. Harđgerđ, en ţolir illa flutning. Ţolir hálfskugga.  
  Gentiana lutea Gulvöndur 80-100 cm.  Gul blóm í júlí.  Harđgerđur, vindţolinn. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar stakstćđ eđa í fjölćringabeđ  
  Gentiana septemfida var. lagodechiana Klukkuvöndur  40-45 cm. Himinblá blóm í ágúst-september. Auđveldur í rćktun, harđger. Frjóan léttan jarđveg. Ţolir hálfskugga. Góđur í steinhćđabeđ.  
  Gentiana sino-ornata Kínavöndur Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Ţolir illa flutning. Hentar í fjölćringabeđ og steinhćđir.  
  Geranium himalayense 'Gravetye' Fagurblágresi 'Gravetye' 20-30 cm. Fagurblá/fjólublá blóm međ rauđar ćđar í júní-ágúst. Myndar ţétta blađbreiđu. Léttan frjóan jarđveg. Harđgerđ. Ţarf sólrikan vaxtarstađ en ţolir vel hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi.  
  Geranium macrorrhizum 'Ingwersen's Variety' Ilmblágresi (Stólpablágresi)  25-30 cm. Ljósbleik blóm sem blómstra um mitt sumar, gjarnan í júní. Međalharđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga og léttan, frjóan framrćstan jarđveg. Ţrífst ágćtlega viđ bestu skilyrđi en blómstar ekki árvisst.  
  Geranium macrorrhizum wild form Ilmblágresi  25-30 cm. Ljósbleik blóm sem blómstra um mitt sumar. Mjög skuggţoliđ og harđgert, nýtur sín best í hálfskugga. Hentar vel í sumarbústađaland.  
  Geranium macrorrhizum 'Stemma' Ilmblágresi 'Stemma Mjög harđger, hálfsígrćnn fjölćringur međ rauđbleikum blómum.  ţekur einstaklega vel. Sérvalin af "Yndisgróđri" sem góđ ţekjuplanta.  
  Geranium pratense Garđablágresi 70-80 cm. Stór ljósfjólublá blóm í júlí. Ţarf stuđning. Léttan, frjóan jarđveg. Harđgerđ, skuggţolin.  
  Geranium sanguineum  Blóđgresi 30-40 cm. Rauđbleik blóm, blómstrar nánast allt sumariđ. Skuggţolin en nýtur sín best í hálfskugga og ţurrum jarđvegi.  
  Geranium sanguineum 'Vision Violet' Blóđgresi 'Vision Violet'  30-40 cm. Bleik blóm, blómstrar nánast allt sumariđ. Skuggţolin en nýtur sín best í hálfskugga og ţurrum jarđveg.  
  Geum coccineum 'Borisii-Strain' Skarlatsfífill  Blóm í júní-júlí. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst vel í vel framrćstum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ. Hefur veriđ lengi í rćktun á Íslandi og er algeng í eldri görđum.  
  Geum coccineum 'Koi' Skarlatsfífill  20-30 cm. Appelsínugul blóm. Blómstrar maí-september en á ţađ til ađ blómstra aftur ef haust er gott. Góđ ţekjubplanta, hentar vel í steinabeđ.  
  Gypsophila paniculata 'Schneefloche' Brúđarslćđa  Um 1 m á hćđ. Hvít smágerđ blóm. Planta ţakin blómun á blómgunartíma sem er kringum júní-ágúst. Ljóselsk. Hentarvel í blómvendi. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í djúpum, nćringarríkum og vel framrćstum jarđvegi.  
  Hemerocallys 'Red Rum' Daglilja 'Red Rum' Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi. Ţarf ađ skipta reglulega. Hentar í fjölćringabeđ.  
  Hesoerus matronalis Nćturfjóla Harđgerđ og vinsćl í bćnum. Verđur um 60-80 cm á hćđ međ beinvöxnum stönglum og löngum klösum af stórum, ljósrauđfjólubláum blómum. Blómgast lengi um mitt sumar og blómin lykta vel, einkum á kvöldin. Getur sáđ sér nokkuđ.  
  Heuchera micrantha 'Palace purple' Klettarođi  'Palace purple' 30-60 cm. Hvít blóm sem blómstra um mitt sumar. Purpurarauđ blöđ. Skuggţolinn, ţolir vel ófrjóan jarđveg.  
  Heuchera sanguinea Morgunrođi 40-50 cm. Lítil rauđ blóm í löngum klasa í júní-júlí. Harđgerđ. Skuggţolinn og ţarf rakan, nćringarríkan jarđveg.  
  Heuchera sanguinea 'Bressingham' Morgunrođi 'Bressingham' Harđgerđ.  Ţrífst best í rökum jarđvegi og sólríkum stađ, ţolir hálfskugga. Gott ađ skipta upp reglulega.  
  Heuchera sanguinea 'Leuchtkäfer/Fierfly Sioux Falls'  Morgunrođi  'Leuchtkäfer/Fierfly Sioux Falls' (rauđur) Yrkiđ gengur undir ţýsku og ensku heiti, en er sama yrkiđ. Blómin hárauđ og blöđin dálítiđ flikrótt.   
  Heuchera sanguinea 'Robusta' Morgunrođi ´Robusta' Yrki međ hárauđum blómum. Líkt ofangreindu yrki en blöđin ekki eins flikrótt.  
  Hosta 'Royal Standard' Brúska 'Royal Standard' 50-60 cm. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, grćn á litin. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.  
  Hosta fortunei 'Aureomarginata' Brúska 'Aureomarginata' Breiđhjartalaga, grćn blöđ međ gylltar blađrendur. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.  
  Hosta fortunei 'patriot' Forlagabrúska 'Patriot' 30-60 cm. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, Grćn á litin međ ljósum  blađendum, áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.  
  Hosta sieboldiana 'Elegans´ Blábrúska 'Elegans' 30-60 cm. Blöđin eru frekar stór, breiđhjartalaga, grá eđa blágrćn áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.  
  Hosta tardiana 'Halcyon' Brúska 'Halcyon'  30-40 cm. Breiđhjartalaga, grá eđa blágrćn áberandi ćđótt og hrukkótt. Kýs skugga, hálfskugga. Djúpan, nćringarríkan rakaheldin jarđveg. Hentar vel í kanta viđ lćki og tjarnir og sem undirgróđur.  
  Hosta fortunei 'Fire and Ice' Forlagabrúska 'Fire and Ice' Um 30-40cm á hćđ. Laufin hvít međ dökkgrćnum jöđrum. Ţarf vel framrćstan og frjóan jarđveg. Skuggţolin.  
  Hosta 'June' Brúska 'June' 30-40 cm há brúska međ tvílitt lauf. Blágrćnir jađrar en gulgrćn nćr miđju. Ţarf frjóan og vel framrćstan jarđveg. Skuggţolin.  
  Hosta sieboldiana. 'Great Expectations' Blábrúska 'Great Expectation' Lágvaxinn brúska, verđur um 20-30 cm á hćđ. Laufin grćnn međ ljósgrćnni miđju. Ţarf vel framrćstan og frjóan jarđveg.  
  Hosta tardiana 'Undulata' Brúska 'Undulata' Skuggţolin. Ţrífst best á skuggsćlum vaxtarstađ í rökum, nćringarríkum og vel framrćstum jarđvegi.  
  Hosta tokudama 'Blue Mouse Ears' Daggarbrúska  'Blue Mouse Ears' Skuggţolin. Ţrífst best á skuggsćlum vaxtarstađ í rökum, nćringarríkum og vel framrćstum jarđvegi.  
  Hosta x cultorum 'Night Befor Christmas' Brúska 'Night Before Christmas' lágvaxinn brúska, verđur um 20-30cm á hćđ. Laufin grćnn međ hvítri miđju.  Ţrífst best á skuggsćlum vaxtarstađ í rökum, nćringarríkum og vel framrćstum jarđvegi.  
  Hypericum perforatum Doppugullrunni 50-90 cm. Gul blóm í júlí-september, međ doppóttum blöđum (olíudropar á blöđunum). Ţarf ţurran hlýjan stađ. Ţarf uppbindingu.   
  Inula magnifica Gođasunna Harđgerđ.  Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í djúpum og nćringarríkum jarđvegi. Hentar aftarlega í fjölćringabeđ. Plantan getur orđiđ mjög stór eđa allt ađ 2 m á hćđ. Gul blóm í ágúst og september.  
  Inula oreintalis grandiflora Hlíđarsunna Harđgerđ.  Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í djúpum og nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ. Verđur 30-60 cm á hćđ og ber gul blóm í ágúst-sept.  
  Iris pseudacorus Tjarnaíris 60-100 cm Gul blóm í júlí-ágúst. Ţrífst best í frjórri, rakri jörđ. Blöđin haldast sígrćn nćr allan veturinn. Ţolir hálfskugga en blómstrar ţá lítiđ. Hentar í fjölćringabeđ og viđ tjarnarbakka eđa öđru raklendi.  
  Iris sibirica  Rússaíris  40-60 cm. Blá blóm og graslík blöđ. Rakan frjóan jarđveg, en ţolir ţurrk. Hentar vel viđ tjarnir og lćki. Harđgerđ. Harđgerđ. Bjartan stađ.  
  Iris sibirica 'Dance Ballerina' Rússaíris Dance Ballerina' Harđgerđ. Saltţolin. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í rökum jarđvegi. Hentar viđ tjarnir og í fjölćringabeđ.  
  Iris sibirica 'Man from Rio' Rússaíris 'Man from Rio' Blómin vínrauđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og ţrífst best í rökum, frjóum jarđvegi.  
  Lamium galeobdolon 'Herman,s Pride' Gulltvítönn/Sólskógatönn 40-60 cm kröftug fjölćr jurt. Ólíkt skriđulum afbrigum af gulltvítönn vex afbrigđiđ ´Herman's Pride' hćgt, myndar brúsk međ fallegt, tvílitt lauf (skörđótt, silfurlitt og grćnt) og blómin skćrgul.  
  Lamium maculatum Dílatvítönn  20-40 cm Stór bleik blóm í blađöxlum í júní-ágúst. Skellótt blöđ, harđger og blómviljug. Vill léttan jarđveg, ţolir hálfskugga. Skriđul.  
  Lahyrus vernus Vorertur Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi en ţolir rýrari jarđveg. Hentar í fjölćringabeđ. Er međ gerla á rótunum sem vinna nitur úr andrúmslofti.  
  Lahyrus vernus 'Rainbow' Vorertur 'Rainbow' Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ.  
  Lahyrus vernus 'Rosenelfe' Vorertur 'Rosenelfe' Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ.  
  Leontopodium alpinum Alpafífill  10-20 cm. Silfurgrá blóm í júlí-ágúst. Ţétt-hvítlođin háblöđ undir blóminu. Góđ til ţurrka. Vill ţurran og bjartan stađ. Harđgerđ. Hentar í steinhćđir, fremst í blómabeđ og í ker. Ţjóđarblóm Austurríkis.  
  Leucanthemum superbum 'Dwarf snow Lady' Prestabrá 'Dwarf snow Lady' 20 cm. Stór hvít blóm međ gula miđju í júlí-ágúst. Harđgerđ og blómviljug. Vill bjartan og ţurran stađ.   
  Leucanthemum spp. ´Teigur´ Prestabrá ´Teigur´ 50-80 cm. Stór hvít blóm međ gula miđju. Harđgerđ og blómviljug. Vill bjartan og ţurran stađ. Verđur algerlega ţakin blómum í  í júlí-ágúst. Stćrri og blómviljugri en ađrar prestabrár hjá okkur.  
  Leucanthemum maximum Prestabrá 50-70 cm. Stór hvít blóm međ gula miđju í júlí-ágúst. Harđgerđ og blómviljug. Vill bjartan og ţurran stađ.   
  Levisticum officinale Skessujurt Kryddjurt. 150-200 cm. Gulhvítir blómsveipir í júlí-ágúst. Góđ stakstćđ. Vill frjóan og rakan jarđveg.  Ţolir hálfskugga. Harđger. Not má blöđ, frć og rćtur af plöntunni, t.d. í súpur.  
  Lewisia cotyledon Stjörnublađka 'galaxy mix' 15-30 cm. Fjölmargir blómlitir í maí-júní. Ţéttar blađhvirfingar og breiđ blöđ. Sígrćn. Vill léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ.   
  Lewisia Cotyledon 'Alba' Stjörnublađka 'Alba' 15-30 cm. Hvít blóm í maí-júní. Ţéttar blađhvirfingar og breiđ blöđ. Sígrćn. Vill léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ. br
  Lewisia pigmaea Fjallastjörnublađka Um 15 cm. Bleik-laxableik blóm í maí-júní. Ţéttar blađhvirfingar og breiđ blöđ. Sígrćn. Léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ.  
  Ligularia przewalskii Turnskjöldur 100-150 cm. Gul blóm í löngum grönnum klasa í júlí-ágúst. Fínleg djúpflipótt blöđ, fínlegri en ađrir skildir. Frjóan, rakan jarđveg. Bjartan stađ, en ţolir hálfskugga. Harđgerđ.  
  Ligularia Sibirica Dísarskjöldur 120-160 cm.  Gul blóm sem blómstra uppúr miđju sumri. Vill bjartan stađ en ţolir hálfskugga. Ţarf helst frjóan, rakan jarđveg.  
  Lilium 'Henry' Skrautlilja ´Henry' Verđur um 70-90 cm á hćđ. Blómin skćr applsínugul međ margar brúnar/svartar doppur. Ţarf frjóan og vel framrćstan jarđveg.  
  Lilium 'Regale' Skrautlilja 'Regale' Verđur um 50-200 cm á hćđ. Blómin hvít. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og nćringaríkan jarđveg.  
  Limonium Latifolium Silfurfétoppur 40-50 cm.  Blá fínleg blóm í júní-júlí.  Góđ til afskurđar og ţurrkunar. Léttan, ţurran jarđveg, bjartan stađ.  
  Lupinus x polyphyllus 'Russel' Skrautlúpína Harđgerđ. Ţarf sólríkan stađ og ţrífst vel í góđri garđmold. Ţolir vel ţurrk. Rauđ blóm í júlí. 60-80 cm. Falleg í ţyrpingu og í blönduđ fjölćringabeđ.  
  Lychnis x haageana Ástarlogi 40 cm. Blanda af blómum, rauđ og hvít. Blómstrar júní-júlí. Purpurarauđ blöđ. Ljóselsk, en ţolir hálfskugga. Nýtur sín vel í rýrum jarđveg. Blöđin verđa ekki eins rauđ í frjórri mold.  
  Lychnis x haageana 'Molten Lava' Ástarlogi 'Molten Lava' Um 10-15 cm á hćđ. Blómstar rauđum blómum í lok júlí-ágúst. Laufin vínrauđ. Ţrífst best á sólríkum stađ í vel framrćstum og fremur ţurrum jarđvegi.   
  Lysimachia punctata  Útlagi 60-100 cm. Gul stór blóm í krönsum í blađöxlum í júlí-september. Kýs frjóan, međalrakan jarđveg. Ţarf uppbindingu. Dálítiđ skriđull, ţolir hálfskugga. Harđger.  
  Lysimachina vulgaris Strandskúfur 50-160 cm.  Skćrgul blöđ, blómstrar í júlí-ágúst. Vill rakann jarđveg, hentar mjög vel viđ tjarnir. Mjög skuggţolin.  
  Lythrum Salicaria 'Happy Lights' Mararljós Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţrífst best í rökum jarđvegi. Hentar viđ lćki og tjarnir.  
  Matteuccia struthioperis Körfuburkni Stór og fyrirferđamikill burkni, um 80-100 cm á hćđ. Blöđin rađa sér í reglulega körfu eđa trekt sem eru einkennandi fyrir tegundina. Blađfallegur og skuggţolinn en ţolir alveg ađ vera í sól. Kýs helst frjóan jarđveg en er harđgerđur. Fellur á haustin viđ fyrstu frost. Getur skriđiđ töluvert og gott ađ gefa honum nćgilegt pláss.  
  Meconopsis betonicifolia var. alba Blásól, hvít. 50-60 cm. hvít blóm í júní-júlí. Skuggţolin, léttan, frjóan og rakan jarđveg. Harđger. Getur ţurft uppbindingu.   
  Meconopsis betonicifolia Blásól 50-60 cm. Fagurblá stór blóm í júní-júlí. Skuggţolin, léttan, frjóan og rakan jarđveg. Harđger. Getur ţurft uppbindingu.   
  Meconopsis x sheldonii Glćsiblásól 60-100 cm. Fagurblá stór blóm í júní-júlí. Skuggţolin, léttan, frjóan og rakan jarđveg. Harđger. Getur ţurft uppbindingu.   
  Mentha x piperita Piparmynta Kryddjurt. 40-60 cm. Brúnleit blöđ. Blómstrar seint hér, ef hún nćr ţví. Sterkt myntubragđ af blöđunum. Harđgerđ og skriđul.  
  Meum athamanticum Bjarnarrót 30-50 cm.  Hvít blóm í júní-júlí, falleg og fínleg blöđ.  Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar í blómaengi og fjölćringabeđ.  Gömul lćknajurt.  
  Mimulus guttatus Apablóm 15-20 cm, gul, stundum rauđdröfnótt blóm. Ljóselsk en ţolir hálfskugga. Vill rakan jarđveg og er sums stađar slćđingur viđ lćki og raklendi á Íslandi.  
  Molinia Caerulea 'Heidenbraut' Bláax 'Heidenbraut' Skrautgras sem kýs bjartan og hlýjan vaxtarstađ en ţolir hálfskugga. Ţarf frjóan og frekar ţurran jarđveg. Getur tekiđ nokkurn tíma ađ koma sér vel fyrir en eftir ţađ stendur ţađ mjög vel og lengi.  
  Monarda didyma Indíánakrans 20-40 cm, bleik fyllt blóm í júl-ágúst. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. ath  
  Muscari botryoides Perlulilja Lítil hnöttótt blóm í ţéttum klasa í fyrstu, seinna strjálblóma. Himinblá, sjaldan hvít. Blómstrar mjög snemma á vorin.  
  Oxalis adenophylla Fagursmćra 5-10 cm, bleik blóm međ dökkum blettum neđst á hverju krónublađi. Ljóselsk. Ţolir rýran jarđveg en nýtur sín best í frjóum garđajarđvegi.  
  Oxalis eneaphylla 'Rosea' Rósasmćra Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og ţrífst best í ţurrum jarđvegi. Ţetta yrki er međ stćrri blóm en Fagursmćran.  
  Papaver orientale 'Allegro' Tyrkjasól/Risavalmúi 'Allegro' Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í sendnum, rýrum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ.  
  Papaver orientale 'Beauty of Livermere' Risavalmúi 60-80 cm. Eldrauđ stór blóm međ svarta miđju í júlí- ágúst. Bjartan stađ, frjóan jarđveg. Harđgerđ.  
  Papaver orientale 'Brilliant' Risavalmúi 80 cm. Dökkappelsínugul blóm međ dökka miđju. Blómstrar snemma sumars, maí-júní. Ţolir rýran jarđveg vel. Frekar ljóselsk.  
  Penstemon barbatus 'Pinacolada Rosy Red Shades' Skegggríma (lágvaxin) Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ og steinhćđir. Skriđul og breiđir fljótt úr sér.  
  Penstemon whippleanus Kampagríma Úrvalsgóđ grímutegund, bćđi blómviljug og falleg. Uppréttir 20-40 cm háir blómstönglar. Blómlitur breytilegur en oftast dökkfjólublá međ hvítum rákum. Stór blóm í júní til júlí.  
  Phalaris arundinacea var. picta Randagras  Skrautgras. 100-130 cm. Hvítröndótt blöđ. Harđgerđ. Blađplanta. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum, rökum jarđvegi en verđur lćgri í ţurrum jarđvegi. Nokkuđ skriđul.   
  Podophyllum hexandrum Maíepli Um 50 cm á hćđ. Blómstrar ljósbelikum blómum snemma vors í apríl maí. Rauđir ávextir myndast yfir sumariđ, ţeir eru ţó eitrađir en mikiđ skraut á haustin.  
  Polypodium vulgare Köldugras Burkni sem rćktađur er vegna blađfegurđar. Ţarf hálfskugga eđa skuggsćlan vaxtarstađ. Ţrífst best í rökum, nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ og til uppfyllingar á skuggsćlum stöđum.  
  Potentilla megalantha Japansmura Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í ţurrum, mögrum jarđvegi. Sáir sér ađeins. Hentar í steinhćđir og fjölćringabeđ. Blómin gul og óvenju stór miđađ viđ jurtkenndar murur.  
  Potentilla atrosanguinea 'Red' Jarđaberjamura 30-50 cm. Stór, djúprauđ blóm í júlí-ágúst, Ljósgrágrćn lođin blöđ. Sáir sér dálítiđ. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.  
  Potentilla atrosarguinea  Jarđaberjamura 30-50 cm. Stór, rauđgul blóm međ dekkri miđju í júlí- ágúst, Ljósgrágrćn lođin blöđ. Sáir sér dálítiđ. Bjartan  stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.  
  Potentilla atrosarguinea  Jarđaberjamura Orange Appelsínugul blóm.   
  Potentilla atrosarguinea 'Arigyrophylla' Jarđaberjamura 'Arigyrophylla' Gul blóm  
  Potentilla atrosarguinea 'Scarlet Starlight' Jarđaberjamura 'Scarlet Starlight' Ljósrauđ blóm  
  Potentilla nepalensis 'Ron McBeath' Blóđmura 'Ron McBeath' 40 cm. Bleik blóm međ dökkri miđju í ágúst-september.  Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.  
  Potentilla nepalensis  'Miss Willmott' Blóđmura   'Miss Willmott' 40 cm. Bleik blóm međ rauđri miđju í júní-september. Blómin ljósari en á ofangreindri tegund. Miđjan ţví meira áberandi.  Vill bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.  
  Potentilla  nepalensis  Blóđmura, rósrauđ. 40 cm. Rósrauđ blóm međ dekkri miđju í júní-september.  Vill bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ.  
  Potentilla  nepalensis 'Shogon' Blóđmura 40 cm. Bleikrauđ blóm međ dökkri miđju í júní-september.  Bjartan stađ, léttan jarđveg. Harđgerđ. Krónublöđin lýsast smám saman og verđa bleikari međ aldrinum.  
  Primula auricula Mörtulykill 10-15 cm. Stór, gul, ilmandi blóm í maí-júní. Ţykk blöđ í stofnhvirfingu. Léttan, frjóan, međalrakan jarđveg. Bjartan stađ. Harđger.  
  Primula auricula Mörtulykill - ljóslilla  10-15 cm. Ljóslilla, ilmandi blóm í maí-júní en ekki gul eins og algengast er. Ţykk blöđ í stofnhvirfingu. Léttan, frjóan, međalrakan jarđveg. Bjartan stađ. Harđger.  
  Primula beesiana Hćđalykill 30-40 cm. Bleik-fagurrauđ blóm međ gulu auga.  Vil léttan og framrćstan frjóan jarđvel.  Ţarf skjólgóđan stađ.  
  Primula candelabra-Hybrids Hćđalyklar Blandađur hópur lykla međ fjölbreytta liti úr hćđalykladeild (candelabra). Blómin standa í krönsum hver upp af öđrum á blómstilk sem stendur vel upp úr blađbreiđunni. Ţrífst best í léttri frjórri jörđ. Fremur viđkvćmur.  
  Primula denticulata Mix Kúlulykill 20 -30 cm. Mismunandi blómlitir. Rauđ, hvít og blá  í kúlulaga kolli í maí-júní. Frekar viđkvćmur, getur veriđ skammlífur. Ţolir hálfskugga.  Léttan, frjóan međalrakan jarđveg.  
  Primula elatior Huldulykill Harđgerđ. Ţrífst best á sólríkum stađ og í rökum og frjóum jarđvegi. blómin gul.  
  Primula floriandae Fryggjarlykill Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í rökum og nćringarríkum jarđvegi. Hentar í fjölćringabeđ.  
  Primula rosea 'Gigas' Rósulykill 5-12 cm. Blómstrar rósableikum blómum snemma sumars, apríl-maí.  Mjög falleg vorplanta.  
  Primula veris ´Koi´ Sifjarlykill ´Koi´ 20-30 cm. Gul blóm, blómstrar í maí. Ljóselsk planta. Ţolir rýran jarđveg, hentar vel í steinhćđabeđ eđa í kantabeđ.  
  Primula veris orange Sifjarlykill 20-30 cm. Orange blóm, blómstrar í maí, júní. Örlítiđ seinni en ´Koi´. Ljóselsk planta. Ţolir rýran jarđveg, hentar vel í steinhćđabeđ eđa í kantabeđ.  
  Primula x bullesiana Blendingslykill Blóm appelsínugul til fjólublá, 30-70 cm.  
  Primula vialii Mongólalykill Tćplega međalharđgerđ planta, en ćtti ađ halda viđ frá ári til árs. Vill sól en ţolir hálfskugga.  Blómskipan sérstök í uppréttum klösum. Blómin blá-fjólublá en knúpparnir rauđir. Opnast fyrst neđst á stönglinum svo blómstöngullinn verđur tvílitur. Blómstrar síđsumars. Ţrífst best á skýldum stöđum.  
  Primula vulgaris (P. acaulis) Laufeyjarlykill Er ađei ađeins 10-15 cm á hćđ en breiđir töluvert úr sér. Er međ bćđi stór blöđ og blóm. Blómin eru í ýmsum litum en villtir laufeyjarlyklar hafa gul blóm. Blómgunartíminn dálítiđ breytilegur. Í góđum sumrum myndar hann blómknúppa á haustin og er ţá fyrstur lykla til ađ blómstra á vorin. Ef sumariđ er ekki nćgilega gott myndar hann ekki knúppa á haustinn og blómstrar ţá seinna, eđa ekki.  
  Pulsatilla alpina Fjallabjalla 20-40 cm.  Hvít blóm međ gula frćfla í maí-júní.  Ţarf léttan, vel framrćstan jarđveg.  Fremur hćgvaxta. Harđger.  Hentar í steinhćđir og fjölćringabeđ  
  Ranunculus aconitifolius ´Pleniflorus´  Silfursóley 40-60 cm.Hvítir fylltir hnappar í júní-ágúst. Harđgerđ, skuggţolin. Myndar stóra brúska. Međalrakan, frjóan jarđveg.  
  Ranunculus acris 'Multiplex' Brennisóley fyllt 20-30 cm. Gul fyllt blóm.  Ţolir rakan jarđveg. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Góđ viđ tjarnir og í villt svćđi.  
  Rheum alexandrae Drottningasúra 60-150 cm. Gulhvít blóm í ágúst. Harđgerđ. Hefur veriđ rćktuđ vegna einkennandi og sérkennilega háblađa. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og djúpan, rakan og frjóan jarđveg.   
  Rheum rhabarbarum 'Viktoria´ rabbabari Matjurt. 60 cm. Frjóan, međalrakan jarđveg, harđgerđur. 80-100 cm millibil.  
  Rhodiola rosea Burnirót 20-30 cm. Gul blóm í júní-júlí. Vex í hálfkúlu. Sérbýlisplanta, karlplantan er fallegri í blóma en kvenplantan stendur  lengur. Harđgerđ. Bjartan stađ, léttan jarđveg. Erlent afbrigđi  
  Rodgersia pinnata  Stilklauf 80-100 cm. Stórgerđ, bronslituđ laufblöđ. Hvít eđa fölbleik blóm í klasa í júlí-ágúst. Stór blöđ. Skuggţoliđ, ţarf skjól. Frjóan, rakan jarđveg.  
  Rodgersia podophylla Bronslauf Blađplanta. Ţarf skuggsćlan vaxtarstađ og gott skjól. Ţrífst best í rökum, nćringarríkum jarđvegi. Stór blöđin eru grćn eđa bronslituđ.   
  Rubus saxatilis Hrútaberklungur Íslensk skriđul berjaplanta.  Hentar sem ţekjuplanta.  
  Salvia pretensis 'Twilight serenade' Hagasalvía 'Twilight serenade' 80-100 cm.  Fjólublá blóm í ágúst-september.  Hentar í fjölćringabeđ eđa ţyrpingar. Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi.  
  Saponaria officinalis Ţvottajurt 10-20 cm. Bleik ilmandi blóm í júlí-ágúst. Hangandi vöxtur. Ţurran og sólríkan stađ. Blómsćl og harđgerđ. Góđ í steinhćđir. Gömul lćkningajurt.  
  Saxifraga paniculata  Bergsteinbrjótur  5-30 cm. Hvít blóm međ rauđum doppum í júlí. Sígrćnar blađhvirfingar. Léttan, jafnrakan jarđveg, bjartan stađ. Harđgerđur. Góđur í steinhćđir. Íslensk planta.  
  Saxifraga cotyledon 'pyramidalis' Klettafrú 10-30 cm, hvít blóm í júní-júlí sem standa hátt upp úr blađhvirfingunni. Harđgerđ. Ţarf sólríkan stađ eđa hálfskugga. Ţrífast best í sendnum eđa malarblönduđum  jarđvegi. Ţrífst í klettasprungum og innan um grjót. Góđur í steinhćđir.  
  Saxifraga rotundifolia Dröfnusteinbrjótur 30-50 cm.  Hvít blóm í júlí.  Harđgerđ skuggţolin planta. Ţrífst best í ţurrum og rýrum jarđvegi en höndlar raka ágćtlega. Góđ í steinhćđir. Sígrćnt viđ góđ skilyrđi.  
  Saxifraga x urbium  Postulínsblóm (skuggasteinbrjótur) 20-30 cm. Hvít blóm međ rauđum dröfnum í júní-ágúst. Sígrćn spađalaga blöđ, sem mynda breiđur.  Hentug í steinhćđir. Skuggţoliđ, má ţurrka. Léttan jarđveg. Harđgert. Hefur veriđ mjög lengi í rćktun á Íslandi.  
  Saxifraga x urbium var. 'Primuloides' Skuggasteinbrjótur 20-30 cm. Hvít blóm međ rauđum dröfnum í júní-ágúst. Smágerđ sígrćn spađalaga blöđ, sem mynda breiđur. Skuggţoliđ, má ţurrka. Léttan jarđveg. Harđgert. Mun fínlegra en ađaltegundin.  
  Scabiosa columbaria đPinushion Pink´ Systrakarfa Getur orđiđ allt ađ 25 cm á hćđ. Hefur bleik blóm sem standa lengi. Byrjar blómgun vanalega um mitt sumar. Kýs frekar frjóan jarđveg en gerir annars ekki miklar kröfur. Hentar prýđilega í steinhćđir og í blönduđ beđ.  
  Scleranthusbiflorus ssp. uniflorus Ţúfuknýti Ţúfuplanta sem líkist mosa. 5 cm. Gul blóm sem blómstra seinnihluta sumars, júlí-ágúst. Ljóselsk. Vill rýran jarđveg.  
  Sedum acre Helluhnođri 5-10 cm.  Gul blóm í júlí-ágúst. Harđgerđ íslensk planta. Ţrífst vel á sólríkum vaxtarstađ í ţurrum og rýrum jarđvegi. Ţolir vel ţurrk. Góđ ţekjuplanta. Sígrćnt lauf.  
  Sedum anacampseros Klappahnođri Harđgerđ, 10-30 cm á hćđ. Ţrífst best í ţurrum, rýrum jarđvegi. Sólelskur. Ţolir vel ţurrk. Góđ ţekjuplanta, t.d. í trjábeđ. Fjólublá blóm í ágúst.  
  Sedum ewersii Fjallahnođri 15-20 cm. Rauđbleik blóm í júlí-ágúst. Blágrćn, kjötkennd blöđ á útafliggjandi stönglum. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Harđgerđur.  
  Sedum hybridum Klettahnođri 10-20 cm.  Fagurgul blóm í júlí-ágúst. Harđgerđur. Ţarf sólríkan stađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í ţurrum, sendnum og vel framrćstum jarđvegi.  
  Sedum kamtschaticum Stjörnuhnođri 15-30 cm. Rauđgul blóm í júli-september. Útafliggjandi. uppsveigđir stönglar. Ţolir hálfskugga, ţurran, sendinn jarđveg. Harđgerđur.  
  Sedum oreganum Oddahnođri Ţrífst best á sólríkum vaxtarstađ en ţolir hálfskugga. Kýs ţurran jarđveg. Smávaxin ţekjuplanta. Blómstrar gulum blómum.  
  Sedum reflexum Berghnođri  15-30 cm. Skćrgul blóm í ágúst-september. Sígrćn blöđ, Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Góđ ţekjuplanta.  
  Sedum spathulifolium 'Purpreum' Spađahnođri 'Purpureum'  5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrćnar, purpurarauđar ţéttar blađhvirfingar. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Međalharđger. Góđur í steinhćđir.  
  Sedum spathulifolium 'Cape blanco' Héluhnođri  5-10 cm. Gul blóm í júlí. Sígrćnar, silfurgráar, ţéttar blađhvirfingar. Bjartan stađ, ţurran, sendinn jarđveg. Međalharđger. Góđur í steinhćđir.  
  Sedum spurium 'Splendens' Steinahnođri splendens 10-15 cm. Ljósbleik blóm í ágúst-september. Rođi í blađjöđrum. Útafliggjandi, skriđulir rótskeyttir stönglar. Sígrćnt lauf. Léttan jarđveg, ţolir hálfskugga. Harđgerđur.  
  Sedum spurium  Steinahnođri 'Dilksnes' rauđur 10-15 cm. Rauđ blóm í ágúst-september. Blađjađrarnir rauđir. Skriđulir rótskeyttir stönglar. Sígrćnt lauf. Léttan jarđveg, ţolir hálfskugga. Harđgerđur.  
  Sedum spurium  Steinahnođri 'Purpurateppich' Međalharđgerđ ţekjuplanta. Vill sólríkan vaxtarstađ og ţrífst vel í ţurrum og rýrum jarđvegi. Ţolir vel ţurrk. Blómin bleik.  
  Sedum telephium ssp. fabaria Sumarhnođri 25-60 cm. Ljósbleik til rósrauđ blóm í breiđum sveipum í ágúst-október. Dökkgrćn gróftennt laufblöđ. Harđger, léttan sendinn jarđveg. Bjartan stađ.  
  Sedum telephium 'Emperors Waye' Sumarhnođri 'Emperors Waye' 20-40 cm. Blómin í ţéttri blómskipun, blómin dökkrauđ eđa purpurarauđ síđsumars. Ţarf léttan, sendinn jarđveg og bjartan stađ. Hentug til afskurđar  
  Sedum telephium ssp. Maxim Sumarhnođri (völvuhnođri) 30-50 cm á hćđ og blómin rjómalituđ í sveipum síđsumars. Myndar ţétta, stóra brúska af sigrćnum blöđum.  
  Sempervivum arachnoideum Kóngulóalaukur 10-15 cm. Stór rósrauđ blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Ţéttar, sígrćnar, hćrđar blađhvirfingar. Ţurran, bjartan stađ. Góđ ţekjuplanta, harđger.  
  Sempervium spp. Húslaukur  gulur 5-20 cm. Stór gul blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiđar blađhvirfingar úr ţykkum, sígrćnum  blöđum. Sólríkan og ţurran stađ. Góđ ţekjuplanta, harđger og afar ţurrkţolin.  
  Sempervivum tectorum  Ţekjulaukur  5-20 cm sígrćn blöđ í hvirfingu. Ýmiss yrki í mismunandi litum. Blómin oftast dumbrauđ á stönglum í júlí og ágúst.  Ţarf sólíkan og ţurran stađ. Góđ ţekjuplanta.  
  Sempervivum tectorum 'Atropurpureum' Ţekjulaukur rauđur 5-20 cm. Stór rauđ til bleik blóm á ţykkum stönglum í júlí-ágúst. Breiđar blađhvirfingar úr ţykkum, sígrćnum rauđleitum blöđum. Sólríkan og ţurran stađ. Mörg afbrigđi međ breytilega blađliti. Góđ ţekjuplanta, harđger og afar ţurrkţolin.  
  Sesleria Heufleriana  Hrafntoppa Harđgerđ grasplanta. Ţarf sólríkan vaxtarstađ, en ţolir hálfskugga. Vill frjóan en frekar ţurran jarđveg. Myndar grasţúfur. Axiđ mjög dökkt og áberandi.  
  Soldanella montana Fjallakögurklukka Ţrífst best á sólríkum stađ eđa í hálfskugga. Ţrífst vel í allri venjulegri garđmold. Hentug í steinhćđir. Laufiđ sígrćnt. Blómin mynda bláar, hangandi klukkur međ kögri snemma á vorin. 15-30 cm há.  
  Stachys byzantina Lambseyra Ţrífst best á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Ţrífst vel í venjulegri garđmold. Ţolir illa bleytu. Ţarf vetrarskýlingu. Blöđ og stönglar áberandi hvítlođin. Verđur 40-60 cm og blómstrar bleiku.  
  Tanacetum vulgare Regnfang/Ramfang Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ilmandi blöđ. Nokkuđ skriđul. Gul blóm. Algeng í rćktun frá gamalli tíđ.  
  Thalictrum aquilegifolium Freyjugras  80-100 cm. Rauđfjólubláir fínlegir blómskúfar í júlí-ágúst. Getur ţurft stuđning. Skuggţoliđ, rakan, frjóan jarđveg, harđgert.  
  Thermopsis lupinuides Refagandur Um 100 cm á hćđ eđa meira. Gul blóm í stórum klasa á miđju sumri. Blöđin ţrífingruđ. Skríđur töluvert. Niturbindandi gerlar á rótum. Getur hentađ sem landgrćđsluplanta ef varlega er fariđ.  
  Trifolium repens  Hvítsmári Rauđur 10 cm ţekjuplanta.  Blađfalleg. Laufiđ purpurarautt, hvít blóm í júní.  Niturbindandi og skriđul.  
  Trifolium repens  Hvítsmári Dökkur 10 cm ţekjuplanta. Blađfalleg. Blöđin svört međ grćnum jađri.  Hvít blóm í júní.  Niturbindandi.  Hefur reynst vel á Akureyri.  
  Trifolium repens 'Green Eyes' Hvítsmári 'Green Eyes' Um 10 cm á hćđ. Ný í rćktun. Blöđin tvílit, grćn og ljósgrćn. Blómin hvít í júní. Niturbindandi.  
  Trollius asiaticus Asíuhnappur Harđgerđ. Ţrífst vel á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Ţarf nćringarríkan, vel framrćstan jarđveg.  
  Trollius x cultorum 'New Hybrids' Garđagullhnappur  30-80 cm. Gulir stórir hnappar í júní-júlí. Skuggţolinn og harđgerđur. Međalrakan, frjóan jarđveg.  
  Valeriana officinalis Garđabrúđa 100 cm. Ljósbleik ilmandi blóm i júlí-ágúst. Ţolir hálfskugga,  frjóan jarđveg. Harđgerđ, en skríđur og getur orđiđ ágeng. Lćknajurt.  Rótarseyđiđ er róandi, gott fyrir svefn.  
  Veronica spicata hvít Axdepla hvít 30-40 cm. hvít blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ, ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg.  
  Veronica spicata - blá Axdepla - blá 30-40 cm. blá blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ, ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg.  
  Veronice longfolia 'pink stars' Langdepla 70-80 cm. Lítil, bleik blóm í löngum klösum í júlí-september. Harđgerđ. Ţolir hálfskugga. Léttan, frjóan jarđveg.  
   Meconopsis grandis  Fagurblásól - Lystigarđur Fagurblá stór blóm í júní-júlí. Fremur skuggţolin, léttan, frjóan og rakan jarđveg. Harđger. Verđur 80-90 cm á hćđ.  
  Viola sororia 'Sorority Sisters' Systrafjóla 15 cm. Bláir og hvítir blómlitir. Blómstrar i apríl-maí. Blöđ hjartalaga. Ljóselsk og nýtur sín vel í rýrum jarđvegi. Mjög harđgerđ.  

 

Svćđi

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@solskogar.is