Komið og upplifið litadýrðina og blómailminn
Við ræktum margvíslegar tegundir runna, rósa, sumarblóma og matjurta.
New Paragraph
Sumarstörf
Við erum farin að taka við umsóknum um sumarstörf. Við leitum af starfsfólki sem getur hafið störf í byrjun apríl og einnig leitum við af starfsfólki sem getur hafið störf í maí.
Umsóknir sendist á netfangið
solskogar@solskogar.is

FJÖLÆR BLÓM
Hér má sjá lista yfir fjölær blóm og jurtir sem eru í ræktum hjá okkur í Sólskógum
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum
Sjá meira